top of page

Óþægindi - Tinna Rúnarsdóttir

Tinna

Tvær tölvuteiknaðar myndir sem fjalla um óumtöluðu óþægindin sem margar konur upplifa við nærveru karla. Að labba heim með lyklana á milli fingranna og forðast að vera ein með ókunnugum körlum í lokuðu rými.

Þótt líkurnar á að eitthvað slæmt gerist séu agnarsmáar, þá eru þær of miklar til þess að taka áhættuna.


 








38 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


Lokaverkefni vorið 2020

Rafræn sýning á lokaverkefnum af Hönnunar- og markaðsbraut, Fatahönnun, Myndlistarsviði og Leiklistasviði í FG vorönn 2020.

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

Skólabraut 6

210 Garðabæ

Sími: 5201600

Netfang: fg@fg.is

Samfélagsmiðlar

fg%20logo%20vector%20(6).png
bottom of page