top of page
  • Tinna

ÓTÍMABÆR LOK - Kormákur Máni Bjarnason

Updated: May 26, 2020

Andlitsmyndir af 6 meðlimum í 27 klúbbnum, sem er hópur af tónlistarmönnum sem dóu 27 ára eftir árið 1960. Fólkið í verkinu er Jimi Hendrix, Kurt Cobain, Brian Jones, Jim Morrison, Janis Joplin og Amy Winehouse. Allir tónlistarmennirnir voru frægustu tónlistarmenn þeirra tíma. Verkið er unnið með vatnslitum og penna.


 


41 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page