top of page
  • Tinna

ASKA CANDLES - Katrín Birta Haraldsdóttir

Updated: May 24, 2020

Varan er kerti úr endurunnu kertavaxi. Kertin eru grá-svört og eru í laginu eins og geómetrískt grjót. Formið var ákveðið vegna þess að kertið á að standa fyrir Ísland og formið á að tákna íslenskt hraun. Kertin eru um það bil 300 gr og hvert kerti inniheldur rúm 16 gr af íslenskri ösku úr gosinu í Eyjafjallajökli og hrauni. Eins og staðan er núna innihalda kertin enga ilmolíu en vonandi væri hægt að þróa þau yfir í ilmkerti í náinni framtíð.

 

Vara fyrirtækisins


Logo fyrirtækisins

61 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page