top of page

AKA - Hulda Fanný Pálsdóttir

Tinna

Hugmyndin er að gera handtösku úr endurnýttum leðursætum og öryggisbeltum úr bílum. Fólk er farið að hugsa mun meira um umhverfið og að tileinka sér grænni lífstíl. Töskurnar eru einnig tískuvara sem eru gerðar úr hágæða efnum.


Varan er stór handtaska sem hefur þrjú hólf. Eitt stórt hólf fyrir fartölvu eða eitthvað slíkt og svo tvö lítil fyrir síma, lykla eða annað. Taskan er í „vintage“ stíl og það sést á töskunni að hún er úr endurnýttum efnum úr bíl og heldur efnið upprunalegu lögun sinni. Taskan er sjálf gerð úr leðursætum úr bíl og svo er haldfangið úr öryggisbelti sem ég fékk frá fyrirtækinu Netpartar. Ég legg áherslu á endurnýtingu og að varan sé umhverfisvæn.


 

Vara fyrirtækisins


Logo fyrirtækisins


Comments


Lokaverkefni vorið 2020

Rafræn sýning á lokaverkefnum af Hönnunar- og markaðsbraut, Fatahönnun, Myndlistarsviði og Leiklistasviði í FG vorönn 2020.

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

Skólabraut 6

210 Garðabæ

Sími: 5201600

Netfang: fg@fg.is

Samfélagsmiðlar

fg%20logo%20vector%20(6).png
bottom of page