top of page
  • Tinna

ANDREAS CHRISTENSEN - Wilhelm Hjörtur Norðfjörð

Hugmyndina hefur mér langað að framkvæma lengi en aldrei fundið nægan tíma í það þar sem þetta er mjög tímafrekt og langt ferli. Mikið af rafrænum píanóum og hljóðfærum eru á markaði fyrir tónlistar iðkendur en flest þeirra eru mjög dýr, of dýr fyrir fólk sem er að byrja sinn feril í tónlist. Hugmyndin er þannig að hægt sé að spila á alvöru píanói í tölvunni þinni. Ferlið var svoleiðis að ég tók upp allar nóturnar á eld gömlu Andreas Christensen píanói, vann hljóðið, forritaði það svo þannig að hægt væri að tengja rafmagnspíanó við tölvuna og þannig spilað á þetta gamla, fallega píanó.


Varan byggist á fríum Sampler sem gerir viðskiptavinum kleift að spila á píanóið á ódýran og þæginlegan hátt. Flest allir sem eru tiltölulega nýir í rafrænni tónlist eru ekki tilbúnir að eyða stórfé í hljóðfæri, startup kostnaður getur verið mjög dýr og gerir mín vara hann ódýrari.


 

Vara fyrirtækisins


24 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page