• Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

ARNEY - Ástrós Eva Ingólfsdóttir

Updated: May 24, 2020

Hugmyndin er endurnýting, sóun er stórt vandamál í samfélagi okkar í dag og því er mikilvægt að hugsa um endurnýtingu hluta. Hluti af því að draga úr þessri sóun er að gefa gömlum hlutum nýtt líf.Varan er teppi sem hægt er að brjóta saman í léttan kodda. Teppa-koddinn er unnin úr notuðu teppi og rúmfötum en tilgangurinn er að gefa gömlu nýtt líf og endurnýta.


27 views0 comments

Recent Posts

See All

Lokaverkefni vorið 2020

Rafræn sýning á lokaverkefnum af Hönnunar- og markaðsbraut, Fatahönnun, Myndlistarsviði og Leiklistasviði í FG vorönn 2020. 

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

Skólabraut 6

210 Garðabæ

Sími: 5201600

Netfang: fg@fg.is

 

Samfélagsmiðlar