Hugmyndin er endurnýting, sóun er stórt vandamál í samfélagi okkar í dag og því er mikilvægt að hugsa um endurnýtingu hluta. Hluti af því að draga úr þessri sóun er að gefa gömlum hlutum nýtt líf.
Varan er teppi sem hægt er að brjóta saman í léttan kodda. Teppa-koddinn er unnin úr notuðu teppi og rúmfötum en tilgangurinn er að gefa gömlu nýtt líf og endurnýta.
Comments