top of page

Atlas - Labrador Retriever - Aron Daði Jakobsson Rögnuson

Tinna

Hugmyndin að verkinu mínu er labradorinn minn, hann Atlas, sem kom inn í líf mitt árið 2017. Talið er að það séu þrjár tegundir sem standi að Labrador Retriever hundum, en það eru Nýfundnalandshundur, Setter og Vatnaspaníel. Sem tegund var Labrador Retriever fyrst viðurkenndur af breska hundaræktarfélaginu árið 1903.

Atlas, eins og aðrir af sinni tegund mjög öflugur og sterkbyggður hundur. Þessi hundategund er bæði blíð og býr yfir einnig yfir mikilli greind. Verkið samanstendur af teikningum, ljósmyndum og myndbandi. Með gerð verksins langaði mig til að sýna fleiri hliðar á mínum hundi, en hver hundur hefur auðvitað sín séreinkenni. Atlas er einstaklega fríður og blíður en einnig mjög ákveðinn. Þessir eiginleikar eru kostir en ekki gallar og er mín von að þeir skili sér í verki mínu.


 






Comentários


Lokaverkefni vorið 2020

Rafræn sýning á lokaverkefnum af Hönnunar- og markaðsbraut, Fatahönnun, Myndlistarsviði og Leiklistasviði í FG vorönn 2020.

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

Skólabraut 6

210 Garðabæ

Sími: 5201600

Netfang: fg@fg.is

Samfélagsmiðlar

fg%20logo%20vector%20(6).png
bottom of page