top of page

BETRA BRETTI - Alexandra Sól Anderson

Tinna

Hugmyndin að þessari vöru kveiknaði þegar farið var að skoða hvernig sameina mætti nytjavöru og fallega hönnun. Markmiðið var að varan gæti nýst öllum sem sinna matargerð á einn eð annan hátt. Hvort sem það er á einkaheimilum eða í fyrirtækjum eins og veitingastöðum eða í eldhúsum fyrirtækja. Allir sem hafa eldhús og meðhöndla matvæli þurfa á einn eða annan hátt að nota skurðarbretti. Tilgangurinn var að framleiða vöru sem væri vistvæn, einföld og falleg.


Söluvara fyrirtækisins er skurðabretti sem er 50 cm á lengd og 30 cm á breidd. Skurðabrettið hefur tvær raufar vinstra meginn til að leggja skurðahnífa í og gat hægra meginn fyrir afskurð hvers kyns matvöru. Afskurðurinn færist í gegnum gatið og ofan í ílát. Hægt er að setja hvaða ílát sem er undir brettið, t.d nestisbox, skál, disk o.s.frv. Tilgangur vörunar er að auðvelda notkun með því að hafa skurðahnífana á sama stað og auðveldara er fyrir neytandann að færa matinn sinn á milli staða​.


 

Vara fyrirtækisins



Logo fyrirtækisins



137 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


Lokaverkefni vorið 2020

Rafræn sýning á lokaverkefnum af Hönnunar- og markaðsbraut, Fatahönnun, Myndlistarsviði og Leiklistasviði í FG vorönn 2020.

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

Skólabraut 6

210 Garðabæ

Sími: 5201600

Netfang: fg@fg.is

Samfélagsmiðlar

fg%20logo%20vector%20(6).png
bottom of page