top of page
  • Tinna

BRÚSFANG - Sigvaldi Brimir Guðmundsson

Hugmyndin er að gera brúsfangið þægilegt, leitast eftir því að vera umhverfisvænn með því að nota slitin gúmmíbönd eins og notuð eru í ræktarstöðvum við teygju og styrktaræfingar í vöruna. Þau eru með gott grip og teygjanlegar til þess að geta passað á mismunandi stærðir brúsa.


Varan er gerð með góðum teygjum, ein sem nær utan um brúsann og hin kringum hina teygjuna og fingurna. Þrír til fjórir fingur komast á milli teygjurnar og gripið er afar þétt. Svo koma tvær smellur sem festa teygjurnar saman og samsetningin er tilbúin. Teygjurnar eru klipptar út eftir stærð brúsa og fingrum. Teygjurnar eru gataðar með smellutöng, smellur settar í með sömu töng og þá er varan tilbúin.


 48 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page