• Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

DVALI - Einar Ólafsson

Updated: May 24

Tækifærið sem að ég sá var að fólki vantar flottan stað til þess að geyma skóna sína. Skór og tíska er stór partur af nútíma samfélagi okkar og er ekki að fara neitt. Skó iðnaðurinn fer bara stækkandi þar sem að stór fyrirtæki á borð við Nike og Adidas eru að fá fræga tónlistarmenn og íþróttafólk til þess að hanna sína eigin skó sem að seljast upp á örfáum sekúndum.Varan er hilla sem er gerð úr við, búið að pússa hana vel og gera hana slétta og lakka með viðarolíu


Lokaverkefni vorið 2020

Rafræn sýning á lokaverkefnum af Hönnunar- og markaðsbraut, Fatahönnun, Myndlistarsviði og Leiklistasviði í FG vorönn 2020. 

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

Skólabraut 6

210 Garðabæ

Sími: 5201600

Netfang: fg@fg.is

 

Samfélagsmiðlar