top of page
Tinna

Fastur stimpill - Inga Rún Svansdóttir

Updated: May 14, 2021

Verkinu mínu er skipt í tvo hluta. Fyrsti hlutinn er nútíma listaverk á líkama þ.e “tattoo” eða á íslensku “húðflúr”. Seinni hlutinn eru stimplar sem ég skar sjálf út frá mínu höfði og er mín eigin hönnun. Við gerð nýrra verka og í hönnunarferlinu þeirra, spyr ég fólk í kringum mig hvað þau langar og ég reyni síðan að komast til móts við þau. Ég bý þá til allskonar hugmyndir sem viðkomandi fær síðan að velja úr.


 






13 views0 comments

Comments


bottom of page