top of page

Frank Zappa í svamp frakka - Jón Hákon Þórsson

  • Tinna
  • May 12, 2021
  • 1 min read

Hugmyndin á bak við verkið mitt var að semja lag og taka upp ferlið. Ég fékk innblástur frá tónlistarmönnum eins og m.a Frank Zappa, Trabant og Beck. Ég hef alltaf haft mikin áhuga á tónlist og þar sem ég hef verið að dunda mér við að semja, langaði mig að gera myndbandsverk þar sem ég sýni nokkur mismunandi sjónarhorn og mismunandi hljóðræn hlutverk sem mynda síðan eina heild.


 




Comments


Lokaverkefni vorið 2020

Rafræn sýning á lokaverkefnum af Hönnunar- og markaðsbraut, Fatahönnun, Myndlistarsviði og Leiklistasviði í FG vorönn 2020.

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

Skólabraut 6

210 Garðabæ

Sími: 5201600

Netfang: fg@fg.is

Samfélagsmiðlar

fg%20logo%20vector%20(6).png
bottom of page