top of page
  • Tinna

Frank Zappa í svamp frakka - Jón Hákon Þórsson

Hugmyndin á bak við verkið mitt var að semja lag og taka upp ferlið. Ég fékk innblástur frá tónlistarmönnum eins og m.a Frank Zappa, Trabant og Beck. Ég hef alltaf haft mikin áhuga á tónlist og þar sem ég hef verið að dunda mér við að semja, langaði mig að gera myndbandsverk þar sem ég sýni nokkur mismunandi sjónarhorn og mismunandi hljóðræn hlutverk sem mynda síðan eina heild.


 
14 views0 comments

Recent Posts

See All

Comentários


bottom of page