• Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

GÚMMÍ - Roderick Jón Basalan Magpantay


Hugmyndin af “Gúmmí” kom þegar Roderick hugsaði um frumlega leið til að endurnýta hjóladekk og sá hann tækifæri til að hanna nýja vöru sem er ekki til á markaðnum.


Varan er tísku belti unnið úr gömlum hjóladekkjum og hefur beltið silfurlitaða sylgju sem var hnoðað á. Beltið er einstakt því að varan er ekki til á markaði og hefur engin framleitt svona vöru áður


Vara fyrirtækisins


Logo fyrirtækisins1 view0 comments

Recent Posts

See All