top of page
  • Tinna

Heim - Jónína Arndís Guðjónsdóttir

Ég er alin upp í sveit umkringd kindum. Þar sem ég hef haft mikinn áhuga á ljósmyndun, ákvað ég að sameina þetta tvennt. Verkið á að gefa manni innsýn í sveitina, þá mest um kindina. Verkið heitir Heim vegna þess að þegar ég hugsa um sveitina eða horfi á kindur, líður mér alltaf eins og ég sé heima. Verkið er ljósamyndasýning, en þar verða þrjár myndir á striga ásamt nokkrum öðrum ljósmyndum.


 8 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page