• Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

HJARTA JARÐAR - Patrycja Lazarek

Hjarta jarðarinnar er skúlptúr sem er búinn til úr plasti. Plastið á að tákna plastmengun jarðar. Ef jörðin væri með hjarta ímynda ég mér að það væri ein stór plasthrúga þar sem við erum búin að fara svo illa með jörðina. Hjartað er einn metri á hæð og ljós inni í því. Ljósið gefur hjartanu skemmtilega áferð þar sem það lítur út eins og vöðvi eða eins og það sé líf inni í hjartanu.


Nánar um verkið76 views0 comments

Recent Posts

See All

Lokaverkefni vorið 2020

Rafræn sýning á lokaverkefnum af Hönnunar- og markaðsbraut, Fatahönnun, Myndlistarsviði og Leiklistasviði í FG vorönn 2020. 

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

Skólabraut 6

210 Garðabæ

Sími: 5201600

Netfang: fg@fg.is

 

Samfélagsmiðlar