HJARTA JARÐAR - Patrycja Lazarek
- Tinna
- May 26, 2020
- 1 min read
Hjarta jarðarinnar er skúlptúr sem er búinn til úr plasti. Plastið á að tákna plastmengun jarðar. Ef jörðin væri með hjarta ímynda ég mér að það væri ein stór plasthrúga þar sem við erum búin að fara svo illa með jörðina. Hjartað er einn metri á hæð og ljós inni í því. Ljósið gefur hjartanu skemmtilega áferð þar sem það lítur út eins og vöðvi eða eins og það sé líf inni í hjartanu.


Commenti