Hugmyndin að þessari vöru kviknaði þegar ég var að vinna á leikskóla og fann hvað það tók langan tíma að hjálpa börnunum að klæða sig í útifötin og hvað maður beytti lélegri líkamsstöðu vegna hæðarmunar og datt mér þá í hug að hanna pall sem myndi fara inn á fataklefa í leikskóla til að auðvelda starfið
Söluvara fyrirtækisins er pallur. Tilgangur pallsins er að skapa auðveldara umhverfi fyrir leikskólakennara. Pallurinn er smíðaður úr timbri og það er rampur til að stíga upp á. Pallurinn er tilvalinn fyrir yngri deildirnar á leikskólum. Samkvæmt könnunum sem var tekinn fyrir leikskólakennara er mikill áhugi fyrir pallinum.
Vara fyrirtækisins

Logo fyrirtækisins

Comments