top of page

Kvika - Dagbjört Anna Arnarsdóttir

Tinna

Ég sótti innblástur minn frá eldgosinu í Geldingardal, aðallega hrauninu. Ég er mjög hrifin af náttúrunni og langaði að gera verk sem tengist henni á einhvern hátt. Ég gerði margar tilraunir, en endaði svo á að nota led ljós og pappír og notaði sérstaka aðferð sem heitir ,,crumbling’’ til þess að fá áferðina á pappírinn. Verkið nýtur sín best í myrkri.


 







コメント


Lokaverkefni vorið 2020

Rafræn sýning á lokaverkefnum af Hönnunar- og markaðsbraut, Fatahönnun, Myndlistarsviði og Leiklistasviði í FG vorönn 2020.

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

Skólabraut 6

210 Garðabæ

Sími: 5201600

Netfang: fg@fg.is

Samfélagsmiðlar

fg%20logo%20vector%20(6).png
bottom of page