• Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

LINEA - Marín Birta V. Kristinsdóttir

Hugmyndin kom til við að sjá hversu mikil sóun er á plasti í grænmetisnetapokum. Megintilgangur fyrirtækisins er endurnýting og umhverfisvernd. Mjög miklu magni af grænmetispokum er hent daglega á Íslandi. Grænmetispokar eru einungis notaðir einu sinni til að flytja grænmeti á milli staða og er svo hent strax í ruslið. Hugmyndin er að gefa þessum pokum nýtt líf með því að endurnýta plastið og gera flottan fatnað.


Varan er stuttermabolur í rauðappelsínugulum lit. Bolurinn er umhverfisvænn úr endurunnu efni. Við gerð á einum bol er endurnýtt 2 grænmetispoka. Í framtíðinni verður aukið vöruúrval, boðið upp á upprunalega bolinn í fleiri litum og stærðum og einnig nýjar vörutegundir eins og boli í nýjum sniðum, töskur, kjóla og fleira.

39 views0 comments

Recent Posts

See All

Lokaverkefni vorið 2020

Rafræn sýning á lokaverkefnum af Hönnunar- og markaðsbraut, Fatahönnun, Myndlistarsviði og Leiklistasviði í FG vorönn 2020. 

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

Skólabraut 6

210 Garðabæ

Sími: 5201600

Netfang: fg@fg.is

 

Samfélagsmiðlar