Verkið mitt samanstendur af mörgum litlum málverkum sem ég ákvað að mála á manneskju. Ég sótti innblástur minn út frá náttúrunni og lífinu, sem mér þykir bæði sérstaklega falleg fyrirbæri. Frumefni heimsins eru vatn, eldur, jörð og loft og öll þessi efni ætla ég að túlka í verkinu mínu. Ég mun mála náttúru, tré, plöntur, landslag og fleira. Ég mun síðan mála verkið á frumsýningunni og taka það upp samtímis til að sýna dagana eftir frumsýninguna.
Tinna
Náttúruöfl - Friðbjörg Halla Alexandersdóttir
Updated: May 13, 2021
コメント