top of page
  • Tinna

NIGHTCOOLER - Daníel Aron Gunnarsson

Hugmyndin kviknaði þegar ég lá upp í rúmi og mér vantaði eitthvað til að drekka þegar ég var að horfa á mynd. Ég ákvað að gera náttborð sem væri með innbyggðum kæli svo að maður þyrfti ekki að fara í eldhús til að ná sér í kaldan drykk. Einnig fannst mér vanta leið til að minnka snúrur við rúmið þannig að ég bætti við þráðlausri hleðslu ofan á náttborðið svo að ég gæti hlaðið símann og minnkaði þá snúruvandann.


Varan er náttborð með innbyggðum kæli og þráðlausri hleðslu fyrir síma. Náttborðið er gert úr spónaplötum og spítum af pallettu bretti, náttborðið er 65cm á hæð, 46cm á breidd og 50cm á dýpt en það er líka skúffa fyrir ofan kælinn til þess að maður geti geymt hluti.


 



14 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page