top of page
  • Tinna

PINK FLAMINGO - Dúi Þór Jónsson

Hugmyndin er að hanna og framleiða hárgel fyrir karlmenn því ég tel að það sé þörf á markaðnum fyrir gott íslenskt hárgel. Hárgelið á að innihalda kollagen en það á að vera sérstaklega gott sem næring fyrir hárið í gelformi og gæti því mögulega hjálpað til við hárvöxt og næringu. Ég fór á stúfana um daginn og fór í búðir en ég sá engin verslun né hárgreiðslustofa selur hárgel með kollageni í. Þetta kom mér á óvart því kollagen nærir hárið og kemur í veg fyrir þurra húð sem leiðir af sér leiðindar flösu. Í dag er einnig vinsælt að framleiða ýmsar vörur með íslensku kollageni í og því er tækifæri á að koma með nýja vöru vöru á markaðinn þ.e. hárgel með íslensku kollageni.


Varan er íslenskt hárgel þar sem notaður er kókosilmur og inniheldur íslenskt kollagen sem er fiskiprótein, það er talið gott fyrir húð og hár og hefur notið mikilla vinsælda á Íslandi síðustu ár. Kollagenið er íslenskt og er fengið frá fyrirtækinu FEEL ICELAND. Í vöruna er einnig notuð kókosolía vegna þess að hún er virkilega næringarík fyrir hárið.


 

Vara fyrirtækisins


Logo fyrirtækisins


29 views0 comments

留言


bottom of page