top of page
  • Tinna

PRONAMM - Friðrik Anton Jónsson

Hugmyndin ProNamm er nýjasta nammið á markaðnum í dag. Hugmyndinn kom frá að ég vildi gera próteinstykki en það var ekki hægt vegna þess að nemandi hafi gert það árið áður. Ég hugsaði að mig langað að gera matvæli og í staðinn fyrir að gera próteinstykki af hverju ekki að gera prótein nammi. Og það er nákvæmlega það sem gerðist.


Varan er gerð úr lífrænu súkkulaði og það er bráðið og sett próteinduft í það. Eftir það skref þá er sett salthnetur fyrir “crunch” og stevia fyrir sætu. Varan er mjög holl fyrir nammi og það eru 11 gr af próteini í hverju stykki. Þetta er rosalega gott á bragðið og einnig gott fyrir líkamann.


 




21 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page