top of page

Sýn - Birta Dögg Snorradóttir

Tinna

Verkið mitt fjallar um sýn mismunandi fólks á mismunandi aðstæðum þegar það kemur að lífinu. Fólk hefur mismunandi sýn á öllu sem er að gerast í kringum það og verkið mitt lýsir því. Verkið er í myndrænu og skemmtilegu formi sem ég færði síðan yfir á peysur.



 



Opmerkingen


Lokaverkefni vorið 2020

Rafræn sýning á lokaverkefnum af Hönnunar- og markaðsbraut, Fatahönnun, Myndlistarsviði og Leiklistasviði í FG vorönn 2020.

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

Skólabraut 6

210 Garðabæ

Sími: 5201600

Netfang: fg@fg.is

Samfélagsmiðlar

fg%20logo%20vector%20(6).png
bottom of page