top of page
  • Tinna

SAFUN - Sandra Dís Ágústsdóttir

Updated: May 24, 2020

Hugmyndin kveiknaði út frá því að útivistarfatnaður er komin í tísku og ungt fólk fer mikið á útihátíðir og bæjarhátíðir á sumrin. Þá kemur vandamálið að það veit ekki hvar það á að geyma allt dótið, eins og síma og peninga, án þess að það þurfi að hafa áhyggjur af því að hlutunum verði stolið.


Varan er útivistarbuxur með fjórum vösum. Fyrstu tveir fara öfugt framan á buxurnar til þess að koma í veg fyrir að það sé hægt að sela úr vösunum. Seinni tveir fara á hliðarnar á buxunum, í þá vasa eru saumaðir dósahaldarar. Buxurnar eru fóðraðar með hlýju efni. Á skálmarnar eru sett endurskinsmerki til þess að viðskiptavinir mínir sjást í myrkri.


 


 




40 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page