top of page
  • Tinna

Skógar verur - Sólrún Dís Valdimarsdóttir

Ég fékk minn innblástur frá trjám og fallegu skógarlífi. Ég notaði einungis liti sem er hægt að finna í náttúrunni og lagði mikla áherslu á grænann þar sem hann er sjáanlegur litur í náttúrunni. Ég tók mikinn innblástur úr ævintýraheimum og mig langar að þegar fólk horfir á myndirnar mínar minna þær þau á æsku sína og ævintýrin sem það ólst upp við.


 12 views0 comments

Recent Posts

See All

Comentários


bottom of page