top of page
Tinna

SMELLA - Helga Freydís Bryjnarsdóttir

Hugmyndin af Smellu kom þegar ég var alltaf að reka mig á það vandamál að böndin á taupokunum mínum voru alltaf að renna af öxlunum. Þannig að ég vildi hanna vöru sem væri lausnin við þessu vandamáli.


Varan er svartur saumaður efnisbútur með silfurlituðum smellum. Það eru tvær stillingar fyrir misstór bönd. Þú setur vöruna utan um bæði böndin á taupokanum þínum og festir smellurnar eftir hversu stór böndin eru. Einnig er vinylskorið logo í miðjunni sem virkar einnig sem endurskinsmerki. Að lokum er smellan fóðruð að innan svo að það sé þæginlegt að berast með þungan taupoka eða veski.


 



23 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page