top of page

SNAKEY PARTY - Hildur Katrín Arnarsdóttir

Tinna

Updated: May 24, 2020

Hugmyndin kom upp þegar eigandi fyrirtækisins var að hugsa um þarfir sem henni langaði að leysa í kringum sig. Hver hefur ekki lent í því að drekka úr annarra manna glasi? Því kom upp hugmyndin að vöru sem er ætluð til notkunar á merkingum á glösum á fæti í þeim tilgangi að koma í veg fyrir óþarfa rugling á hver á hvaða glas.


Varan eru handgerðir snákar úr leir í fjölbreyttum litum, gull, silfur, kopar og fjólublár. Þessir litir urðu fyrir valinu því þeir eru fallegir og stílhreinir. Þegar varan er keypt kemur hún í fallegum svörtum velúrkassa sem inniheldur fjóra snáka. Markmiðið er að umbúðirnar séu endurnýtanlegar hægt að nota þær sem geymslupláss fyrir annaðhvort snákana eða bara hvað sem er.






Kommentare


Lokaverkefni vorið 2020

Rafræn sýning á lokaverkefnum af Hönnunar- og markaðsbraut, Fatahönnun, Myndlistarsviði og Leiklistasviði í FG vorönn 2020.

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

Skólabraut 6

210 Garðabæ

Sími: 5201600

Netfang: fg@fg.is

Samfélagsmiðlar

fg%20logo%20vector%20(6).png
bottom of page