top of page
Tinna

SVAMPAR - Erna Jónsdóttir

Updated: May 26, 2020

Hugmyndin kom vegna hlýnun jarðar sem er mikið í umræðum í dag og er fólk farin að sjá afleiðingar eldri kynslóðar. Fólk er farið að átti sig hversu mikilvægar ákvarðanir þeirra eru þegar það kemur að þessu máli svo stór markaður er núna að opnast fyrir vörur sem eru endurnýttar, umhverfisvænar og stuðla að aukinni sjálfbærni. Ég sá tækifæri í því að taka vöru sem er til á markaðnum en sú vara er ekki umhverfisvæn og gera vöruna umhverfisvæna.

Söluvaran eru tveir umhverfisvænir og svampar saman í fallegri pakkningu úr endurunnum pappír. Reynt er að hafa umbúðir sem minnstar til að vera sem umhverfisvænust.


 

Vara fyrirtækisins


 

Logo fyrirtækisins



34 views0 comments

Comments


bottom of page