top of page
  • Tinna

SVANHVÍT - Stefanía Ósk Björgvinsdóttir

Hugmyndin ég vissi alveg frá upphafi að mig langaði til þess að gera snyrtivöru eða húðvöru. Ég ákvað að gera krem og skrúbb sem inniheldur einungis náttúruleg hráefni þar sem í sumum kremum og skrúbbum er mikið af allskonar efnum sem eru hvorki holl fyrir umhverfið né húðina.


Nafnið á vörunni er í höfuðið á ömmu minni sem lést ung úr krabbameini, því langaði mig að helmingur ágóðans myndi renna til Krabbameinsfélagsins til að sýna þeim þakklæti fyrir allt sem þau gerðu fyrir ömmu og okkur fjölskylduna.


Varan er krem og skrúbbur sem inniheldur Shea smjör, kókosolíu, sítrónu ilmdropa og svo er skrúbburinn með hrásykur. Öll þessi efni eru holl og góð fyrir húðina, græðir hana og mýkir.


 

Vara fyrirtækisins


Logo fyrirtækisins56 views0 comments

Recent Posts

See All

Comentarios


bottom of page