top of page

TÁKNMÁLS APPIÐ - Emilía Reynisdóttir

Tinna

Hugmyndin kemur af eigin reynslu Emilíu í afgreiðslustarfi þar sem hún þurfti að aðstoða heyrnarlaust par og kunni ekkert í táknmáli nema nokkra stafi. Því þurfti hún að bjarga sér með tákn með tali. Út frá þessari reynslu langaði Emilíu að læra táknmál og vekja athygli á táknmáli, til þess að auðvelda dagleg samskipti fyrir heyrnarlausa sem geta ekki tjáð sig með orðum.



Táknmáls app er forrit sem kennir táknmál. Appið virkar þannig að þú skráir þig inn og þar færðu upp nokkra glugga sem hafa allir sinn tilgang í táknmáls kennslu. Þú getur valið stafina, tölurnar, algengar setningar, orð yfir veður, fjölskyldu orð, algeng orð, litina, orð yfir fatnað, orð yfir grænmeti og orð yfir ávexti.


 


Comments


Lokaverkefni vorið 2020

Rafræn sýning á lokaverkefnum af Hönnunar- og markaðsbraut, Fatahönnun, Myndlistarsviði og Leiklistasviði í FG vorönn 2020.

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

Skólabraut 6

210 Garðabæ

Sími: 5201600

Netfang: fg@fg.is

Samfélagsmiðlar

fg%20logo%20vector%20(6).png
bottom of page