top of page
  • Tinna

TERRA - Viktoría Magnadóttir

Viðskiptahugmyndin er að gera borð úr endurunnu plasti og tel ég að Terra hliðarborðið hafi tækifæri á að verða vinsæl vara hjá þeim Íslendingum sem langar að velja íslenska hönnun og hugsa um umhverfið. Lögð er áhersla að gamalt plast komist í notkun á ný.


Varan sem framleidd er hjá fyrirtækinu VM hönnun er TERRA hliðarborðið. Borðið er framleitt úr notaðri ruslatunnu frá endurvinnslufyrirtækinu TERRU og því er heiti borðsins “TERRA hliðarborð. Við hönnun á hugmyndinni var lögð áhersla á endurvinnslu og umhverfisvæni og er varan væri vönduð og stílhrein.78 views0 comments

Recent Posts

See All

Комментарии


bottom of page