top of page

VEGGHLÍFAR - Gunnlaugur S. Gunnlaugsson

  • Tinna
  • May 20, 2021
  • 1 min read

Hugmyndin er fótboltalegghlífar. Þegar ég æfði fótbolta fannst mér alltaf erfitt að finna legghlîfar sem að mér finnst þægilegar. Þær voru þungar, stórar, pössuðu illa og ég var kominn með nóg á því að þurfa alltaf að teipa þær fyrir leiki., Þannig kviknaði þessi hugmynd hjá mér, ég vildi gera þægilegar, léttar en samt sterkar legghlífar sem einfalda líf allra fótboltaiðkenda


Varan mín eru legghlífar gerðar úr léttu froðuplasti og teygjanlegum sokk. Það sem að legghlífarnar mínar hafa umfram aðrar á markaðnum er það að þær eru rosalega léttar og þægilegar. Mér finnst mikilvægt að hafa þær eins léttar og ég gat en samt sterkar. Það besta við legghlífarnar að mínu mati er það að þær eru inn í sokknum þannig að það er ekkert vesen að klæða sig í þær og það þarf ekkert teip til þess að halda þeim í stað.


 

Vara fyrirtækisins


Logo fyrirtækisins


تعليقات


Lokaverkefni vorið 2020

Rafræn sýning á lokaverkefnum af Hönnunar- og markaðsbraut, Fatahönnun, Myndlistarsviði og Leiklistasviði í FG vorönn 2020.

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

Skólabraut 6

210 Garðabæ

Sími: 5201600

Netfang: fg@fg.is

Samfélagsmiðlar

fg%20logo%20vector%20(6).png
bottom of page