top of page

VIRUS - Andrea Ósk Elvarsdóttir

Tinna

Hugmyndina af þessari vöru kviknaði vegna þess að það er mikið talað um endurvinnslu og endurnýtingu í samfélaginu í dag. Einnig er í tísku að vera öðruvísi og því eru óhefðbundnir skartgripir mikið í tísku. Því kom upp hugmyndin að nota ónýtar fjarstýringar og búa til eyrnalokka úr því.


Varan eru eyrnalokkar, sem gerðir eru úr prentplötum úr fjarstýringum ásamt því að endurnýta leður úr gömlum töskum og veskjum. Leðrið er sett á bakhlið lokkanna bæði vegna útlits og þæginda. Eyrnalokkarnir eru 1 cm á breydd og 3,5 cm á lengd.


 







30 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


Lokaverkefni vorið 2020

Rafræn sýning á lokaverkefnum af Hönnunar- og markaðsbraut, Fatahönnun, Myndlistarsviði og Leiklistasviði í FG vorönn 2020.

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

Skólabraut 6

210 Garðabæ

Sími: 5201600

Netfang: fg@fg.is

Samfélagsmiðlar

fg%20logo%20vector%20(6).png
bottom of page