top of page
  • Tinna

HUNDAR Á ÍSLANDI - Hafrún Lind Guðbrandsdóttir

Updated: May 24, 2020

Hugmyndin að síðunni er að einstaklingar geta notfært sér þessa síðu til þess að leitast eftir ræktun, hvolpum og hundum til þess að íhuga got. Einnig þar sem hægt er að skoða ákveðnar ræktanir yfir hverja og eina hundategund. Það er engin sambærileg síða hér á Íslandi sem heldur utanum allar þessar upplýsingar á einum stað.


Varan er heimasíða safnar saman upplýsingum um hunda sem eru á Íslandi. Síðan er einföld í notkun, skýr, aðlagandi fyrir einstaklinga sem eru mikið að notafæra sér þessar upplýsingar um hunda. Það er hægt að nýta sér síðuna til þess að leita að eftirfarandi, tegundum hunda sem eru hér á landi, heiti hundsins, kyn, lit, og ræktun. Hvaðan hundurinn er, frá Íslandi eða erlendis og eiganda hundsins. Það er hægt að sjá hvort að ákveðinn hundur sem þú leitast eftir hafi verið sýndur á hundasýningum og dómar þeirra. Hvort að það séu got undan hundinum og með hvaða hund eða frá hvaða ræktun. Þar á meðal er hægt að sjá heilsufararkort og myndir sem fylgja hverjum hundi.


 32 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page