top of page

CYCLE OF ILLUSION - Malín Ingadóttir

Tinna

Ég sótti innblástur í línuna út frá tilfinningunni að vera fastur í ákveðnu hugarástandi eða aðstæðum sem þú kemur þér ekki út úr. Þessi tilfinning verður að nokkurskonar vítahring sem hringsnýst inn í heilanum á þér endalaust. Ég ákvað að nota mismunandi liti af bláum vegna þess að hver litur merkir sitt hvorn hlut. Dökkblái liturinn merkir neikvæðar tilfinningar, tortryggni og völd á meðan Ljósblái liturinn merkir hugarró, ábyrgð og traust. Fötin eru tæknileg og efnin eru létt og þægileg.


 



23 views0 comments

Recent Posts

See All

Comentários


Lokaverkefni vorið 2020

Rafræn sýning á lokaverkefnum af Hönnunar- og markaðsbraut, Fatahönnun, Myndlistarsviði og Leiklistasviði í FG vorönn 2020.

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

Skólabraut 6

210 Garðabæ

Sími: 5201600

Netfang: fg@fg.is

Samfélagsmiðlar

fg%20logo%20vector%20(6).png
bottom of page