top of page
  • Tinna

PROTEUS - Arnar Freyr Hjartarson

Línan er byggð á drag menningu sem stóð yfir í New York á 20. áratug seinustu aldar, þar sem menn klæddust kjólum og dönsuðu á meðan konur klæddar jakkafötum fylgdust með við barinn á ýmsum skemmtistöðum borgarinnar. Þrátt fyrir að vera háttsett fólk var það mjög fyrirlitið og dæmt fyrir að fara á þessi böll og þurftu þess vegna að lifa í raun tveimur lífum. Með tímanum er þessi menning orðin hversdagsleg og eru helstu hugmyndir línunnar myndaðar út frá því.


 


26 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page